Kerfi sem heldur utan um skemmtiferðaskip á heimasíðu, t.d. stærð, farþegarfjölda og áhafnir og birtir á heimasíðu.
Þetta kerfi sér um að halda utan um skráningu farþega í skoðunar- og skemmtibáta.
Sífellt meiri notkun snjallsíma og stærri tölvuskjáa kallar á nýjar áherslur við hönnun heimasíðna, sem aðlagar sig að stærð.
Heimasíðan er andlit fyrirtækisins út á við. Huga þarf vel að ímynd og efni hennar, að hún sé hraðvirk og þjóni markmiðum sínum.
Samkeppni um að komast ofarlega í leitarniðurstöðum hefur aldrei verið eins mikil og í dag. Mikilvægt er því að vanda vel til þess.