Skoðanakönnun
Skoðanakönnunarkerfið gerir kleift að halda utan um skðanakannanir á heimasíðum. Hægt er að stilla skoðanakannanir þannig að þær eru virkar aðeins ákveðið tímabil. Ótakmarkaður fjöldi svarmöguleika. Kerfið heldur utan um öll atkvæði sem eru greidd og birtir þau um leið og hver og einn hefur tekið þátt í könnuninni.
Kerfið byggir á skoðunakönnunargrúppum og hver grúppa táknar í raun eina skoðunarkönnun hverju sinni. Hægt er að velja um hvort virkar skoðanakannanir birtist tilviljunarkennt eða bara ein föst.
Auðvelt er að tengja skoðanakönnunargrúppur við hverja heimasíðu. Það er gert í gegnum stillingar á hverri síðu fyrir sig.